Mér var gefin bók með þeim formerkjum að mér myndi örugglega þykja hún góð þar sem hún væri...
Mér var gefin bók með þeim formerkjum að mér myndi örugglega þykja hún góð þar sem hún væri...
Á sama hátt og skammdegið mætir á seinni hluta ársins þá mætir líka ný bók eftir Arnald Indriðason. Hvernig væri jólabókaflóðið án bókar eftir hann? Smá skrítið kannski fyrir vanafasta lesendur eins og mig. En nú í ár heitir bók Arnaldar, Tál og það verður að...
Þórdís Dröfn Andrésdóttir hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar í ár fyrir ljóðahandritið Síðasta sumar lífsins sem var í framhaldinu gefið út hjá Benedikt. Í bókinni fer ljóðmælandi yfir síðasta sumar lífsins, og er látið liggja á milli hluta hvaða merkingu...
Beth O’Leary er fyrir löngu búin að stimpla sig inn í heim rómantískra skáldsagna sem sést...
Bókin Mzungu, sem skrifuð er af Þórunni Rakel Gyfadóttur og Simon Okoth Aora, kom út á dögunum hjá...
Aftenging er fyrsta bók lögfræðingsins Árna Helgasonar og kom út hjá Bjarti á dögunum. ...
Bókaútgáfan Bókabeitan hefur verið hvað duglegust að veita fantasíuunnendum lesefni. Síðustu ár...
Stjörnurnar yfir Eyjafirði er ný bók eftir Ásu Marin sem hefur undanfarin ár haslað sér völl sem...
Blaka er nýjasta bók Ránar Flygenring rithöfundar og myndhöfundar. Í fyrra tefldi hún fram líklega...