Ást að vori í maí

29. maí 2019

Í maí höfum við hjá Lestrarklefnum lagst í djúpa þanka um ástina. Ástin er alls stað­ar! Og því ætti eng­inn að gleyma. við höfum bætt nokkrum umfjöllunum við í flokkinn okkar „ást að vori„, svo þið getið líka fundið ástina.

Í bók­mennta­heim­inum finnst ástin þó kannski helst í bókum mið­uðum að kon­um. Þess vegna er rætt við Eyrúnu Lóu Eiríks­dótt­ur, einn helsta sér­fræð­ing skvísu­bók­mennta á Íslandi, í þessum þætti. Hver er mun­ur­inn á ást­ar­sögum og skvísu­bók­mennt­um? Hvað geta skvísu­bók­menntir gefið þér? Hvaðan koma þær? Einnig flytur Fanney Hólm­fríður Krist­jáns­dóttir hjart­næman pistil um ást­ina.

Lestu þetta næst

Off the Grið

Off the Grið

Aftenging er fyrsta bók lögfræðingsins Árna Helgasonar og kom út hjá Bjarti á dögunum. ...

Sú besta hingað til

Sú besta hingað til

Bókaútgáfan Bókabeitan hefur verið hvað duglegust að veita fantasíuunnendum lesefni. Síðustu ár...

Glóandi hættulestur

Glóandi hættulestur

Blaka er nýjasta bók Ránar Flygenring rithöfundar og myndhöfundar. Í fyrra tefldi hún fram líklega...