Nýverið las ég bækurnar Húsið hennar ömmu og Húsið hans afa. Höfundur bókanna er Meritxell Martí....
Kristín Björg Sigurvinsdóttir
Kristín Björg útskrifaðist sem lögfræðingur frá Háskóla Íslands árið 2018. Hún býr í Reykjavík ásamt eiginmanni sínum og syni. Fyrir tíu ára aldurinn heillaði lestur hana lítið en eins og margir lestrarhestar vita þá þurfti bara réttu bókina til að kveikja áhugann. Það voru einmitt ævintýri og fantasíur sem kveiktu hjá henni lestraráhugann og nú skrifar hún furðusögur fyrir unga sem aldna.
Dóttir hafsins var fyrsta skáldsaga hennar og var hún tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna í flokki barna- og ungmenna bókmennta árið 2020 en Bronsharpan er framhald hennar.
Fleiri færslur: Kristín Björg Sigurvinsdóttir
Út í geim
Ég er stjörnufræðinörd og hef horft á fleiri heimildarmyndir um fjarlægar plánetur á...
Jakinn Dísa
Bókin Litlasti Jakinn er rímsaga sem segir frá Dísu sem er minnst í jakuxahópnum. Hún er ósátt með...
Múmínálfarnir og Mía litla
Ég er bókasafnari inn að beini. Fyrst um sinn safnaði ég helst ævintýrabókum en nú hefur áráttan...
Sjóræningjarnir eru að koma!
Ég hef alltaf heillast af sögum sem tengjast sjónum svo þessi bók varð strax fyrir valinu í...
Faðir flipabókanna!
Árið 1978 skáldaði höfundurinn, Eric Hill, upp sögu um lítinn hvolp til að lesa fyrir son sinn...