Kristín Björg Sigurvinsdóttir

Kristín Björg útskrifaðist sem lögfræðingur frá Háskóla Íslands árið 2018. Hún býr í Reykjavík ásamt eiginmanni sínum og syni. Fyrir tíu ára aldurinn heillaði lestur hana lítið en eins og margir lestrarhestar vita þá þurfti bara réttu bókina til að kveikja áhugann. Það voru einmitt ævintýri og fantasíur sem kveiktu hjá henni lestraráhugann og nú skrifar hún furðusögur fyrir unga sem aldna. Dóttir hafsins var fyrsta skáldsaga hennar og var hún tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna í flokki barna- og ungmenna bókmennta árið 2020 en Bronsharpan er framhald hennar.

Fleiri færslur: Kristín Björg Sigurvinsdóttir

Bækurnar um Lilluló

Bækurnar um Lilluló

Hvað er ást? Árið 2023 kom út bókin Hvernig er koss á litinn? en í henni langar ungri stúlku að...

Að þekkja tilfinningarnar

Að þekkja tilfinningarnar

Í fyrra kom út bókin Litaskrímslið hjá Drápu en hún er bráðskemmtileg bók um stúlku sem hjálpar...

Gefum unglingum bækur!

Gefum unglingum bækur!

Gefum unglingum bækur. Þetta er svona einfalt. Auðvitað ættum við helst að gefa öllum bækur því...

Viltu fræðast um torfbæi?

Viltu fræðast um torfbæi?

Sigrún Eldjárn er ein af afkastameiri höfundum landsins og er einnig ein af þeim ástsælustu....

Bók um ást og hlýju

Bók um ást og hlýju

Núna á dögunum kom út bókin Ástin mín eftir Astrid Desbordes. Hún býr í París þar sem hún vinnur...

Næturbrölt

Næturbrölt

Í fyrra lásum ég og drengurinn minn bókina Tannburstunardagurinn mikli og vorum hæstánægð. Næsta...