Ég veit að mörgum finnst að vampírubækur séu almennt orðnar þreyttar en mér fannst Vampire...
Kristín Björg Sigurvinsdóttir
Kristín Björg útskrifaðist sem lögfræðingur frá Háskóla Íslands árið 2018. Hún býr í Reykjavík ásamt eiginmanni sínum og syni. Fyrir tíu ára aldurinn heillaði lestur hana lítið en eins og margir lestrarhestar vita þá þurfti bara réttu bókina til að kveikja áhugann. Það voru einmitt ævintýri og fantasíur sem kveiktu hjá henni lestraráhugann og nú skrifar hún furðusögur fyrir unga sem aldna.
Dóttir hafsins var fyrsta skáldsaga hennar og var hún tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna í flokki barna- og ungmenna bókmennta árið 2020 en Bronsharpan er framhald hennar.
Fleiri færslur: Kristín Björg Sigurvinsdóttir
Bækurnar sem kveiktu lestraráhugann
Fyrstu skólaárin hafði ég lítinn áhuga á að lesa og gekk oft illa í lestrarprófum. Kannski var það...
Síðasta aftakan
Náðarstund er fyrsta skáldsaga ástralska höfundarins Hönnu Kent. Eins og margir vita var hún...
Hvað er ávítari?
Dóttir ávítarans er fyrsta bókin í bókaflokknum um ávítarabörnin eftir danska höfundinn Lene...
Hugljúf jólasaga
Skoski metsöluhöfundurinn Jenny Colgan sló rækilega í gegn með bókunum Litla bakaríið við...
Vélmenni til vandræða
Dulmálsmeistarinn er fyrsta barnabók norska rithöfundarins Bobbie Peers. Hún kom út í Noregi árið...





