Mikið svakalega gladdist ég mikið þegar ég sá bókina Gunnhildi og Glóa úti í bókabúð um daginn....
Ragnhildur
Ragnhildur er menntuð sem sagnfræðingur og sérhæfir sig í miðöldum. Hún hefur starfað við hitt og þetta og skrifað tvær fantasíubækur, Koparborgina (2015) og Villueyjar (2019). Sem barn og unglingur las hún mjög mikið af allskonar bókum og tekst því oft að bregða upp þeirri blekkingarmynd að hún sé afar víðlesin, þó hún hafi í raun fátt lesið síðastliðin 15 árin annað en unglingabækur og glæpasögur. Á meðan hún les á hún það til að gleyma því að persónur bókarinnar séu ekki til í alvörunni og fær því oft jafn sterkar skoðanir á hegðun þeirra, innræti og örlögum eins og þær væru fólk af holdi og blóði.
Fleiri færslur: Ragnhildur
Múmínsnáðinn og vorundrið (eða Ragnhildur og búðarferðin)
Frá því að samkomubann vegna Covid-19 hófst hef ég reglulega ímyndað mér hvað þetta væri allt...
Versta bókmenntagrein allra tíma
Eitt sinn skrifaði hún Erna pistilinn sem má ekki skrifa hér á Lestrarklefanum, um hvað henni...
Letilestur
„Æi, ég er ekki nógu dugleg að lesa lengur.“ Þetta er setning sem virðist stöðugt óma í kringum...
Heimur múmínálfanna
Mál og menning/Forlagið hefur ráðist í að gefa út stórmerka og undursamlega ritröð, sem hefur...
Snúður og Snælda og ráðgátan um frumtextann
Ég hef mikið dálæti á bókunum um Snúð og Snældu. Þetta eru bækur sem ég hef lesið á ólíkum...