Af einhverri ástæðu er það ekki algengt að sjá bókadóma eða umfjallanir um uppskriftabækur, nema...
Þorsteinn Vilhjálmsson
Þorsteinn er fornfræðingur sem þýðir að hann kann bæði latínu og grísku. Hann les þó töluvert meira af bókum á núlifandi tungumálum. Hann býr svo illa að vera giftur Ragnhildi, sem einnig skrifar fyrir Lestrarklefann og hefur leitt hann út á þessa vafasömu braut í lífinu. Árið 2018 gaf hann út bókina Hundakæti. Dagbækur Ólafs Davíðssonar 1881-1884. Þorsteinn velur sér gjarnan þungar bækur með fræðilegu ívafi. Ótrúlegt en satt klárar hann ekki nema lítinn hluta þeirra bóka sem hann byrjar á.
Fleiri færslur: Þorsteinn Vilhjálmsson
Hvað eru kristnar bókmenntir? Kazantzakis og Kristur endurkrossfestur
Árið 2004 gerðist nokkuð sem ætti að kallast heimssögulegur viðburður. Páfinn í Róm, leiðtogi...
Hverfult minni og kvikar goðsagnir: Rokkbækur
Til er ein bókmenntagrein sem ég er afskaplega veikur fyrir en átta mig jafnframt á því að er...
Feneyjar úr fjarlægð – Venice eftir Jan Morris
Í ljósi þess að Lestrarklefinn ætlar að setja ferðabókmenntir í brennidepil þótti mér rétt að...
Ormétið pauf – Veröld sem var eftir Stefan Zweig
Eins og kannski sást á pistli mínum um Töfrafjallið sem ég birti hér um daginn, þá er ég með visst...
Bókin sem vill ekki láta lesa sig – Töfrafjallið eftir Thomas Mann
Það er almennt ágæt regla að henda frá sér bókum sem manni þykja leiðinlegar. Það er allajafnan...