Andrými - kviksögur kom út fyrir síðustu jól og er tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna í...
Unnur Steina
Unnur Steina er með BA gráðu í almennri bókmenntafræði og ritlist og MA gráðu í almennri bókmenntafræði. Hán er Hafnfirðingur og bóksali sem leggur einnig stundir á rannsóknar- og pistlaskrif hér og þar. Unnur hefur jafnframt birt fjölbreytta texta í Leirburði, tímariti bókmenntafræðinema, en hán er fyrrum ritstjóri ritsins.
Fleiri færslur: Unnur Steina
Að vera eða vera ekki
Skáldsagan The Emperor of Gladness eftir Víetnamísk-Ameríska skáldið Ocean Vuong kom út fyrr í ár...

