Barna- og ungmennabækur

Skilnaður sólar og skýs

Skilnaður sólar og skýs

Hvað gerist þegar skýið og sólin geta ekki lengur búið saman? Barnabókin Neistar sem skrifuð er af Hugrúnu Margréti og myndlýst er af Sólveigu Evu segir frá ungu blómi í umsjá foreldra sinna, skýsins og sólarinnar. Allt leikur í lyndi, en svo kemur að því að skýið og...

Ljúfar bækur fyrir yngstu lesendurna

Ljúfar bækur fyrir yngstu lesendurna

Nýlega sendi Kvistur bókaútgáfa frá sér tvær bækur eftir höfundinn Chris Naylor-Ballesteros. Ferðataskan var fyrst gefin út í Bretlandi árið 2019 en Refur og Björn í feluleik kom út árið 2022. Báðar bækurnar koma út í íslenskri þýðingu Ástu Halldóru Ólafsdóttur....

Ástaróður til Kuggs

Ástaróður til Kuggs

Það kannast flestir foreldrar við að reyna að kynna börnin sín fyrir uppáhalds barnabókunum sínum....

Rifrildi, þras og þrætur

Rifrildi, þras og þrætur

Ljósasería Bókabeitunnar hefur verið vinsæl léttlesrarbókaflokkur sem mörg íslensk börn eru í...

Ekki dirfast

Ekki dirfast

EKKI - sería Bergþóru Snæbjörnsdóttur og Braga Páls Nú er hrekkjavakan að ganga í garð með...

Sýnileiki í risalandi

Sýnileiki í risalandi

Birna Daníelsdóttir bar sigur úr býtum fyrir bókina Ég bý í risalandi í samkeppninni Sólfaxa -...

Sniðugar árstíðarverur

Sniðugar árstíðarverur

Þessi bók er tileinkuð öllum þeim börnum sem alast upp við íslenskt veðurfar. Ég held að...