Þriðja bók ungstirnisins Emblu Bachmann er komin út! Í þetta skiptið skrifar hún fyrir aðeins...
Þriðja bók ungstirnisins Emblu Bachmann er komin út! Í þetta skiptið skrifar hún fyrir aðeins...
Hvað er ást? Árið 2023 kom út bókin Hvernig er koss á litinn? en í henni langar ungri stúlku að mála koss en veit ekki hvernig hann er á litinn. Upphefjast miklar pælingar um það í kjölfarið en bókin er stútfull af litagleði og húmor. Árið eftir kom út bókin Lillaló,...
Þorir þú að lesa þessa? Nú er altalað að ungmenni lesi ekki nóg. Hvort það er satt eða ekki læt ég liggja á milli hluta en fyrir þá sem hafa áhyggjur að þá er Gunnar Theodór Eggertsson með frábæra lausn. Í ár gefur hann út bókina Álfareiðin, en það er hrollvekja fyrir...
Þessi bók er tileinkuð öllum þeim börnum sem alast upp við íslenskt veðurfar. Ég held að...
Fyrir mörgum árum síðan, í fyrndinni, las ég sjálf ljóð Þórarins Eldjárns. Þegar ég eignaðist mín...
Óskar elskar lestir: Bróðir minn er einhverfur eftir Ernu Sigurðardóttir Hvernig myndi þér líða ef...
Dýrasinfónían eftir Dan Brown. Já, þann Dan Brown. Dýrasinfónían eftir Dan Brown er besta Dan...
Prumpulíus Brelludrekieftir Kai Lüftner „Hann herpir, hann herðirog andlitið krumpar.Hann geiflar...
Maddý, Tímon og bleika leynifélagið eftir Ilona Kostecka með myndlýsingum Önnu Simeone kom út í...