Bókaútgáfan Bókabeitan hefur verið hvað duglegust að veita fantasíuunnendum lesefni. Síðustu ár...
Bókaútgáfan Bókabeitan hefur verið hvað duglegust að veita fantasíuunnendum lesefni. Síðustu ár...
Blaka er nýjasta bók Ránar Flygenring rithöfundar og myndhöfundar. Í fyrra tefldi hún fram líklega mest seldu barnabók ársins 2024 en það var bókin Tjörnin sem hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin og Fjöruverðlaunin. Ég er alveg örugglega að gleyma einhverjum verðlaunum...
Þriðja bók ungstirnisins Emblu Bachmann er komin út! Í þetta skiptið skrifar hún fyrir aðeins yngri markhóp en í bókunum Stelpur stranglega bannaðar (2023) og Kærókeppnin (2024) . Paradísareyjan fjallar um vinina Freyju og Hallgrím sem eyða alltaf sumrinu á eyjunni...
Nýverið las ég bækurnar Húsið hennar ömmu og Húsið hans afa. Höfundur bókanna er Meritxell Martí....
Grafíska sjálfsævisagan Kynsegin, eða Gender Queer á frummálinu, kom út árið 2019 en hefur nýlega...
Núna á dögunum kom út íslensk þýðing á barnabók eftir John Dougherty og Thomas Docherty...
Í seríunni um Bekkinn minn eftir Yrsu Þöll Gylfadóttur er íslenskur raunveruleiki eins og hann...
Ég er stjörnufræðinörd og hef horft á fleiri heimildarmyndir um fjarlægar plánetur á...
Ógeðslegir hlutir eftir Sunnevu Kristínu Sigurðardóttur er nett bók sem ég hélt að væri blá en er...