Ógeðslegir hlutir eftir Sunnevu Kristínu Sigurðardóttur er nett bók sem ég hélt að væri blá en er...
Barna- og ungmennabækur
Sumarleg og fjörug sandkaka
Nýlega kom út Mamma Sandkaka, lífleg og fallega myndlýst barnabók eftir Lóu Hlín Hjálmtýsdóttur. Lóu þarf vart að kynna en hún hefur hlotið verðlaun og ótal tilnefningar fyrir barnabækur sínar, en fyrir eldri lesendur er auðveldlega hægt að mæla með bókunum...
Fangelsi hugans
Hvað ef þú værir geimvera? Og geimskipið þitt hefði skilið þig eftir á jörðinni, í venjulegri, japanskri fjölskyldu, þar sem allir biðu þess að þú hegðaðir þér rétt? Þú kannt ekki allar reglurnar, og þær sem þú kannt skilurðu ekki, en þú verður samt að fylgja þeim....
Hin fullkomna fjölskyldubók
Rithöfundateymið á bak við verðlaunabókina Blokkin á heimsenda, þær Arndís Þórarinsdóttir og Hulda...
Pétur og kötturinn Brandur
Þegar maður er með nýjan lesanda á heimlinu vill maður ota að honum skemmtilegum bókum....
Tannburstunardagurinn mikli
Margir foreldrar kannast eflaust við þá áskorun sem felst í að bursta tennurnar í börnum sínum...
Töframáttur bóka
Við hjónin skiptumst á að lesa með tveggja og hálfs árs syni okkar á kvöldin. Sú hefð er alveg...
Hrífandi lífsbarátta Jófríðar
Hildi Knútsdóttur þarf vart að kynna en hún hefur unnið til ótal verðlauna fyrir bækur sínar, til...
Ástfanginn uppvakningur
Það hefur ekki farið fram hjá neinum að það er október og Íslendingar hafa tekið...