Bókaumfjöllun

Meistaraleg frönsk flétta

Meistaraleg frönsk flétta

Nýverið kom út franski krimminn Dauðinn og stúlkan eftir Guillaume Musso í þýðingu Kristínar...

Brothætt mæðgnasamband og ástin

Brothætt mæðgnasamband og ástin

Sé eftir þér, eða eins og hún heitir á frummálinu Regretting You, er 19. bók höfundarins Colleen Hoover og kom hún fyrst út á frummálinu árið 2019. Íslenska þýðingin kom hinsvegar út núna á haustmánuðum á vegum bókaútgáfunnar Bjartrar. Það eru Birgitta Elín Hassell og...

,,Mitt á milli orða og þagnar“

,,Mitt á milli orða og þagnar“

Maó Alheimsdóttir er pólsk-íslenskur rithöfundur, það er að segja, hún fæddist í Póllandi en hefur búið á Íslandi í 20 ár. Má þá einnig til gamans geta að Maó er fyrsti nemandinn af erlendum uppruna til að útskrifast með MA úr ritlist við Háskóla Íslands. Fyrsta...

Að rækta garðinn sinn

Að rækta garðinn sinn

Nýverið kom út íslensk þýðing Kristínar Jónsdóttur á skáldsögunni Vatn á blómin eftir franska...

Barnið er svangt

Barnið er svangt

Sól_Ey, Lokaverk af sviðshöfundabraut við LHÍ eftir Egil Andrason. Stofa L220 er lítil og...

Höfugur ilmur

Höfugur ilmur

Meðan leikhúsgestir streyma inn í Kassann í Þjóðleikhúsinu stendur Unnur Ösp bakvið örþunnt og...

Tíminn teygir úr sér

Tíminn teygir úr sér

X eftir Alistair McDowall Klukkan er 20:07 og Ray er að fá sér að borða. Gilda orðar áhyggjur...