Beth O’Leary er fyrir löngu búin að stimpla sig inn í heim rómantískra skáldsagna sem sést...
Beth O’Leary er fyrir löngu búin að stimpla sig inn í heim rómantískra skáldsagna sem sést...
Bókin Mzungu, sem skrifuð er af Þórunni Rakel Gyfadóttur og Simon Okoth Aora, kom út á dögunum hjá útgefandanum Angustúru. Bókin er sögð vera byggð á sönnum atburðum, en hún segir af hinni íslensku Huldu sem skellir sér til Kenía til að láta gott af sér leiða. Með sér...
Aftenging er fyrsta bók lögfræðingsins Árna Helgasonar og kom út hjá Bjarti á dögunum. Aftenging segir frá vinahóp á fimmtugsaldri sem leigir sér lúxuseyjuna Grið til að varpa frá sér áhyggjum af umheiminum og styrkja tengslin sín á milli. En, eins og á það til að...
Fyrir tveim árum kom Nanna Rögnvaldardóttir mörgum á óvart þegar hún sendi frá sér sögulega...
Í fyrra kom út bókin Litaskrímslið hjá Drápu en hún er bráðskemmtileg bók um stúlku sem hjálpar...
Ég vildi að ég hefði fæðst strákur er fyrsta útgefna skáldsaga Önnu Elísabetar Ólafsdóttur, sem er...
Staðreyndirnar er þriðja skáldsaga Hauks Más Helgasonar, sem er menntaður heimspekingur og hefur...
Það var rétt fyrir jólin í fyrra sem ég rak augun í bókina Í djúpinu eftir Margréti S....
Þórdís Helgadóttir sló rækilega í gegn með margslungnu skáldsögunni Armeló sem kom út í fyrra. Í...