Bókaumfjöllun

Glóandi hættulestur

Glóandi hættulestur

Blaka er nýjasta bók Ránar Flygenring rithöfundar og myndhöfundar. Í fyrra tefldi hún fram líklega...

Samsæri á Paradísaeyjunni

Samsæri á Paradísaeyjunni

Þriðja bók ungstirnisins Emblu Bachmann er komin út! Í þetta skiptið skrifar hún fyrir aðeins yngri markhóp en í bókunum Stelpur stranglega bannaðar (2023) og Kærókeppnin (2024) . Paradísareyjan fjallar um vinina Freyju og Hallgrím sem eyða alltaf sumrinu á eyjunni...

Fröken Dúlla og konurnar sem báru skömmina

Fröken Dúlla og konurnar sem báru skömmina

Það var í september síðastliðnum sem ég varð vör við það á samfélagsmiðlum að Kristín Svava væri að gefa út bók nú fyrir jólin sem væri ævisaga Jóhönnu Knudsen og héti því áhugaverða nafni, Fröken Dúlla. Áhugaverður titill á ævisögu konu sem var og er mjög umdeild og...

Framandi, lifandi fegurð

Framandi, lifandi fegurð

Þórdís Helgadóttir sló rækilega í gegn með margslungnu skáldsögunni Armeló sem kom út í fyrra. Í...

Meistaraleg frönsk flétta

Meistaraleg frönsk flétta

Nýverið kom út franski krimminn Dauðinn og stúlkan eftir Guillaume Musso í þýðingu Kristínar...

HROLLTÓBER

HROLLTÓBER

Hann er genginn í garð. Mánuðurinn ógurlegi. Þriðja árið í röð býður Lestrarklefinn ykkur að læsa...