Bókaumfjöllun

Samsæri á Paradísaeyjunni

Samsæri á Paradísaeyjunni

Þriðja bók ungstirnisins Emblu Bachmann er komin út! Í þetta skiptið skrifar hún fyrir aðeins...

Fröken Dúlla og konurnar sem báru skömmina

Fröken Dúlla og konurnar sem báru skömmina

Það var í september síðastliðnum sem ég varð vör við það á samfélagsmiðlum að Kristín Svava væri að gefa út bók nú fyrir jólin sem væri ævisaga Jóhönnu Knudsen og héti því áhugaverða nafni, Fröken Dúlla. Áhugaverður titill á ævisögu konu sem var og er mjög umdeild og...

Bækurnar um Lilluló

Bækurnar um Lilluló

Hvað er ást? Árið 2023 kom út bókin Hvernig er koss á litinn? en í henni langar ungri stúlku að mála koss en veit ekki hvernig hann er á litinn. Upphefjast miklar pælingar um það í kjölfarið en bókin er stútfull af litagleði og húmor. Árið eftir kom út bókin Lillaló,...

Viltu fræðast um torfbæi?

Viltu fræðast um torfbæi?

Sigrún Eldjárn er ein af afkastameiri höfundum landsins og er einnig ein af þeim ástsælustu....

Ástaróður til Kuggs

Ástaróður til Kuggs

Það kannast flestir foreldrar við að reyna að kynna börnin sín fyrir uppáhalds barnabókunum sínum....

Rifrildi, þras og þrætur

Rifrildi, þras og þrætur

Ljósasería Bókabeitunnar hefur verið vinsæl léttlesrarbókaflokkur sem mörg íslensk börn eru í...

Ekki dirfast

Ekki dirfast

EKKI - sería Bergþóru Snæbjörnsdóttur og Braga Páls Nú er hrekkjavakan að ganga í garð með...

Firnasterk frumraun

Firnasterk frumraun

Nýr höfundur hefur stigið fram á sviðið, Nína Ólafsdóttir er líffræðingur að mennt og hefur lagt...