Bókaumfjöllun

Fortíðin sækir á

Fortíðin sækir á

Nýjasta bók Yrsu Sigurðardóttur, Syndafall, er sjálfstæð spennusaga. Bókin er styttri en margar...

Sérfræðingur að sunnan rannsakar morð

Sérfræðingur að sunnan rannsakar morð

Franski spítalinn er nýjasta glæpasagan úr smiðju Katrínar Jakobsdóttur og Ragnars Jónassonar en þetta er í annað sinn sem þau senda frá sér bók því þau skrifuðu saman bókina Reykjavík sem kom út árið 2022. Sú bók hlaut góðar viðtökur, þar á meðal hjá mér sjálfri og...

Bræður munu berjast

Bræður munu berjast

Í Ragnarökum undir jökli, nýjust skáldsögu Skúla Sigurðssonar og sjálfstæðu framhaldi af Stóra bróður, er boðið upp á glænýja og ferska hugmynd, margar áhugaverðar persónur og spennandi fléttu í hasarmyndastíl. Ragnarrök undir jökli kemur út hjá Drápu, og er víst að...

Bækurnar um Lilluló

Bækurnar um Lilluló

Hvað er ást? Árið 2023 kom út bókin Hvernig er koss á litinn? en í henni langar ungri stúlku að...

Snörp og áhrifamikil bók

Snörp og áhrifamikil bók

Ungmennabókin Sólgos eftir Arndísi Þórarinsdóttur er mögulega með flottustu kápu jólabókaflóðsins....