Þorir þú að lesa þessa? Nú er altalað að ungmenni lesi ekki nóg. Hvort það er satt eða ekki læt ég...
Þorir þú að lesa þessa? Nú er altalað að ungmenni lesi ekki nóg. Hvort það er satt eða ekki læt ég...
Ævar Þór, stundum kallaður Vísindamaður, er rithöfundur sem kann svo sannarlega að ná til barna og unglinga. Í þetta skiptið heillaði hann heila dómnefnd upp úr skónum og hlaut fyrir vikið Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur. Það kom í ljós fyrir heilu ári, en þar...
Ungmennabókin Sólgos eftir Arndísi Þórarinsdóttur er mögulega með flottustu kápu jólabókaflóðsins. Hún er allavega sú sem glansar best á, sérstaklega seinni partinn þegar sólin er að setjast. Arndís fær hér frábæra hugmynd, hvað myndi gerast á Íslandi ef sólgos myndi...
Vinkona mín gerði mér á dögunum tilboð sem ég gat ekki hafnað. Hún var með tæplega 800 blaðsíðna...
Ljóðabókin Mara kemur í heimsókn er önnur útgefin ljóðabók höfundar, en sú fyrri, Máltaka á...
Félagsland er fyrsta ljóðabók Völu Hauks, handhafa Ljóðstafs Jóns úr Vör árið 2024. Félagsland...
Hin sextuga Didda Morthens er leikaramenntuð en hefur ekki unnið við leiklist í fjöldamörg ár. Hún...
„Ég er hætt að trúa því að þú sért alltaf óvart að lesa bækur um mannát“ Vorlestur Sjafnar hefur...
Gólem eftir Steinar Braga „Við erum öll líkön. Sjálf okkar eru líkön hýst í taugum. Efni er líkan...