Bókaumfjöllun

Seigla og úthald landpósta

Seigla og úthald landpósta

Söguþættir landpóstanna eftir Helga Valtýsson er bók sem dregur upp skýra og lifandi mynd af...

Átakanlegur leiðangur aftur í fortíðina

Átakanlegur leiðangur aftur í fortíðina

Hirðfíflið eftir Önnu Rögnu Fossberg er hennar þriðja bók en áður hafa komið út bækurnar Auðna (2018) og Hugfanginn (2021). Auðnu á ég eftir að lesa en ég mun kíkja á bókasafnið eftir jól því ég er spennt að lesa meira eftir Önnu Rögnu eftir lestur á Hirðfíflinu....

Fullkomin blanda af ævintýri og hrollvekju

Fullkomin blanda af ævintýri og hrollvekju

Voðagerði: Lilja er einmitt bók sem hefði heillað mig sem krakki. Þegar ég komst fyrst í kynni við bókaseríuna Úr bálki hrakfalla eftir Lemony Snicket var ég alveg húkkt. Það eru einmitt bækur sem eiga margt skylt við Voðagerði, það er allt drungalegt, engum hægt að...

Rifrildi, þras og þrætur

Rifrildi, þras og þrætur

Ljósasería Bókabeitunnar hefur verið vinsæl léttlesrarbókaflokkur sem mörg íslensk börn eru í...

Ekki dirfast

Ekki dirfast

EKKI - sería Bergþóru Snæbjörnsdóttur og Braga Páls Nú er hrekkjavakan að ganga í garð með...

Firnasterk frumraun

Firnasterk frumraun

Nýr höfundur hefur stigið fram á sviðið, Nína Ólafsdóttir er líffræðingur að mennt og hefur lagt...

Sýnileiki í risalandi

Sýnileiki í risalandi

Birna Daníelsdóttir bar sigur úr býtum fyrir bókina Ég bý í risalandi í samkeppninni Sólfaxa -...

Brothætt líf

Brothætt líf

Önnur ljóðabók Sunnu Dísar Másdóttur, Postulín, kom út á dögunum. Sunna hefur getið sér gott orð...