Barnabækur

Bækurnar um Lilluló

Bækurnar um Lilluló

Hvað er ást? Árið 2023 kom út bókin Hvernig er koss á litinn? en í henni langar ungri stúlku að...

Hröð og skemmtileg rússíbanareið

Hröð og skemmtileg rússíbanareið

Ævar Þór, stundum kallaður Vísindamaður, er rithöfundur sem kann svo sannarlega að ná til barna og unglinga. Í þetta skiptið heillaði hann heila dómnefnd upp úr skónum og hlaut fyrir vikið Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur. Það kom í ljós fyrir heilu ári, en þar...

Hjartnæm og hrollvekjandi skrímslasaga

Hjartnæm og hrollvekjandi skrímslasaga

Skólinn í skrímslabæ er ný barnabók eftir Bergrúnu Írisi Sævarsdóttur sem þarf vart að kynna. Hún hefur skrifað ógrynni sagna fyrir börn og unglinga og hittir alltaf í mark! Með henni í liði er myndhöfundurinn Tindur Lilja sem blæs skemmtilegu lífi í persónur...

Sæt er lykt úr sjálfs rassi

Sæt er lykt úr sjálfs rassi

Prumpulíus Brelludrekieftir Kai Lüftner  „Hann herpir, hann herðirog andlitið krumpar.Hann geiflar...

Leynistaður í leyndum skógi

Leynistaður í leyndum skógi

Maddý, Tímon og bleika leynifélagið  eftir Ilona Kostecka með myndlýsingum Önnu Simeone kom út í...

Valkyrjur valda óskunda

Valkyrjur valda óskunda

Þegar ég var krakki sótti ég rosalega mikið í ævintýrabækur og furðusögur. Það voru bækurnar sem...