Í seríunni um Bekkinn minn eftir Yrsu Þöll Gylfadóttur er íslenskur raunveruleiki eins og hann...
Barnabækur
Sumarleg og fjörug sandkaka
Nýlega kom út Mamma Sandkaka, lífleg og fallega myndlýst barnabók eftir Lóu Hlín Hjálmtýsdóttur. Lóu þarf vart að kynna en hún hefur hlotið verðlaun og ótal tilnefningar fyrir barnabækur sínar, en fyrir eldri lesendur er auðveldlega hægt að mæla með bókunum...
Refarím og kanínukvæði
Barnabækurnar Sokkarnir hans Rebba og Kanínan vill kúra eru nýlega komnar út í íslenskri þýðingu. Um er að ræða harðspjalda bækur með flipamyndum eftir breska höfundinn Julia Donaldson og hinn þýska myndhöfund Axel Scheffler.
Múmínálfarnir og Mía litla
Ég er bókasafnari inn að beini. Fyrst um sinn safnaði ég helst ævintýrabókum en nú hefur áráttan...
Hvað kom fyrir í Borgarfirðinum?
Ævar Þór Benediktsson og Ari H.G. Yates leiða aftur saman hesta sína í hrollvekjubókinni Skólaslit...
Sóley í Undurheimum – skemmtileg saga, með fallegan boðskap.
Sóley í Undurheimum er nýjasta viðbótin í áskriftarklúbbi Bókabeitunnar, Ljósaseríunni. Þetta er...
Sjóræningjarnir eru að koma!
Ég hef alltaf heillast af sögum sem tengjast sjónum svo þessi bók varð strax fyrir valinu í...
Faðir flipabókanna!
Árið 1978 skáldaði höfundurinn, Eric Hill, upp sögu um lítinn hvolp til að lesa fyrir son sinn...
Hin fullkomna fjölskyldubók
Rithöfundateymið á bak við verðlaunabókina Blokkin á heimsenda, þær Arndís Þórarinsdóttir og Hulda...