Skáldsagan The Emperor of Gladness eftir Víetnamísk-Ameríska skáldið Ocean Vuong kom út fyrr í ár...
Skáldsagan The Emperor of Gladness eftir Víetnamísk-Ameríska skáldið Ocean Vuong kom út fyrr í ár...
Þessi umfjöllun inniheldur spilla. Ég er nýflutt í íbúð með góðar svalir sem baðaðar eru síðdegissólinni (svona þegar hún lætur sjá sig). Í vor plantaði ég sumarblómum og keypti mér sólhlíf svo ég gæti varið sumrinu á svölunum með bók í hönd. Svo leið og beið og...
Mér er það afar minnisstætt þegar ég fletti fyrst í gegnum Reese's Book Club í leit minni að góðri bók til að lesa. Það var fyrir tveimur árum síðan og ég rambaði inn á spennusöguna Wrong Place Wrong Time eftir breska spennusagnahöfundinn Gillian McAllister. Ég ákvað...
Á dögunum var ég í leit að góðri ástarsögu, the Guardian var með fínustu samantekt þar sem...
Hvað ef þú værir geimvera? Og geimskipið þitt hefði skilið þig eftir á jörðinni, í venjulegri,...
Anniemenni (e. Annie bot) eftir Sierra Greer Annie er vélmenni. Hún er með hleðslustöð í hælnum,...
Þrjár stúlkur á sautjánda ári pyntuðu skólasystur sína og kveiktu í henni í rólega breska...
Í maí síðastliðnum kom út bók sem gífurleg eftirvænting var fyrir en það var Long Island eftir...
Nýverið kom út íslensk þýðing Kristínar Jónsdóttur á skáldsögunni Vatn á blómin eftir franska...