Furðusögur

Rómantasía í kaldri veröld

Rómantasía í kaldri veröld

Rómantískar fantasíur (e. romantasy) eru ákveðin nýjung í bókmenntaflórunni á Íslandi. Þetta eru...

Fullkomin blanda af ævintýri og hrollvekju

Fullkomin blanda af ævintýri og hrollvekju

Voðagerði: Lilja er einmitt bók sem hefði heillað mig sem krakki. Þegar ég komst fyrst í kynni við bókaseríuna Úr bálki hrakfalla eftir Lemony Snicket var ég alveg húkkt. Það eru einmitt bækur sem eiga margt skylt við Voðagerði, það er allt drungalegt, engum hægt að...

Sú besta hingað til

Sú besta hingað til

Bókaútgáfan Bókabeitan hefur verið hvað duglegust að veita fantasíuunnendum lesefni. Síðustu ár hafa komið út bækur í bókaflokknum Dreim, forleikinn Fríríkið árið 2021 og svo fyrsta bókin í þríleiknum sjálfum, Dreim: Fall Draupnis, árið 2023. Þetta er mentaðarfullur...

Ekki dirfast

Ekki dirfast

EKKI - sería Bergþóru Snæbjörnsdóttur og Braga Páls Nú er hrekkjavakan að ganga í garð með...

Aumt rassgat við enda tímans

Aumt rassgat við enda tímans

Ógeðslegir hlutir eftir Sunnevu Kristínu Sigurðardóttur er nett bók sem ég hélt að væri blá en er...

Fangelsi hugans

Fangelsi hugans

Hvað ef þú værir geimvera? Og geimskipið þitt hefði skilið þig eftir á jörðinni, í venjulegri,...

Stórhættulegur heimur Dreim

Stórhættulegur heimur Dreim

Nú hef ég verið tryggur lesandi furðusagna síðan ég var barn. Sögur þar sem eitthvað töfrandi eða...