Íslenskar skáldsögur

Skotheld höfundarrödd

Skotheld höfundarrödd

Það er alltaf spennandi að lesa fyrstu skáldsögu nýs höfundar. Ester Hilmarsdóttir gaf út bókina Sjáandi rétt fyrir jól en áður hefur hún gefið út ljóðabókina Fegurðin í flæðinu sem hlaut tilnefningu til Fjöruverðlaunanna. Bókin er einstaklega fallega hönnuð, sveigðar...

Margra kynslóða örlagasaga

Margra kynslóða örlagasaga

Í jólabókaflóðinu bar Brynhildur Þórarinsdóttir fram margra kynslóða örlagasögu í formi ungmennabókarinnar Silfurgengið. Brynhildur er verðlaunahöfundur sem er þekkt fyrir fjölda barna- og ungmennabóka, þar á meðal stuttu hrollvekjuna Smáralindar-Móra og endursagnir á...

Fortíðin sækir á

Fortíðin sækir á

Nýjasta bók Yrsu Sigurðardóttur, Syndafall, er sjálfstæð spennusaga. Bókin er styttri en margar...

Bræður munu berjast

Bræður munu berjast

Í Ragnarökum undir jökli, nýjust skáldsögu Skúla Sigurðssonar og sjálfstæðu framhaldi af Stóra...

Draugasaga í smáum skammti

Draugasaga í smáum skammti

Ragnar Jónasson leggur sitt af mörkum í jólabókaflóð ársins og sendir frá sér bókina Emilía. Ólíkt...