Íslenskar skáldsögur

Margra kynslóða örlagasaga

Margra kynslóða örlagasaga

Í jólabókaflóðinu bar Brynhildur Þórarinsdóttir fram margra kynslóða örlagasögu í formi...

Fortíðin sækir á

Fortíðin sækir á

Nýjasta bók Yrsu Sigurðardóttur, Syndafall, er sjálfstæð spennusaga. Bókin er styttri en margar fyrri bækur höfundar og er skipt í þrjú sjónarhorn persóna sem virðast í fyrstu algerlega ótengdar hver annarri. Þegar á líður fer að koma í ljós að hugsanlega eru...

Sérfræðingur að sunnan rannsakar morð

Sérfræðingur að sunnan rannsakar morð

Franski spítalinn er nýjasta glæpasagan úr smiðju Katrínar Jakobsdóttur og Ragnars Jónassonar en þetta er í annað sinn sem þau senda frá sér bók því þau skrifuðu saman bókina Reykjavík sem kom út árið 2022. Sú bók hlaut góðar viðtökur, þar á meðal hjá mér sjálfri og...

Raddir sem heyrast of sjaldan

Raddir sem heyrast of sjaldan

Ég vildi að ég hefði fæðst strákur er fyrsta útgefna skáldsaga Önnu Elísabetar Ólafsdóttur, sem er...

Hinsegin leslisti 2025

Hinsegin leslisti 2025

Allir mánuðir eru hinsegin mánuðir, en í ágúst verður hinseginleikinn sérstaklega sýnilegur þegar...

Að sleppa tökunum

Að sleppa tökunum

Spennusagan Bylur er önnur bók höfundarins Írisar Aspar Ingjaldsdóttur sem hefur áður gefið út...