Ég vildi að ég hefði fæðst strákur er fyrsta útgefna skáldsaga Önnu Elísabetar Ólafsdóttur, sem er...
Ég vildi að ég hefði fæðst strákur er fyrsta útgefna skáldsaga Önnu Elísabetar Ólafsdóttur, sem er...
Það var rétt fyrir jólin í fyrra sem ég rak augun í bókina Í djúpinu eftir Margréti S. Höskuldsdóttur og las. Ég tók hana upp því hún var sögð vera spennusaga sem gerist á Vestfjörðum og væri með spúkí undirtón og jafnvel smá draugabrasi. Mér fannst sú bók alveg...
Emil Hjörvar Petersen ætti ekki að vera ókunnugur þeim sem fylgst hafa með íslenskum fantasíubókmenntum síðustu ár. Hann hefur fyrir löngu markað sér sess sem einn af okkar helstu fantasíuhöfundum með verkum sínum, m.a. bókunum um Bergrúnu Búadóttur miðil (Víghólar,...
Moldin heit er önnur skáldsaga Birgittu Bjargar Guðmarsdóttur en fyrir hana hlaut hún...
Fyrir þessi jól teflir Guðrún Eva Mínervudóttir fram skáldævisögunni Í skugga trjánna. Það er...
Bókin Í djúpinu vakti athygli mína í Bókatíðindum nú í nóvember. Þetta er önnur skáldsaga...
Dagur Hjartarson gaf nýlega út skáldsöguna Sporðdrekar, sem er hans áttunda útgefna verk. Dagur...
Jónas Reynir Gunnarsson er einn af okkar athyglisverðustu rithöfundum en hann greip landann með...
Ég hef mikið verið að gramsa eftir bókum skrifuðum um konur, helst um konur sem ekki eru sérlega...