Íslenskar skáldsögur

Bræður munu berjast

Bræður munu berjast

Í Ragnarökum undir jökli, nýjust skáldsögu Skúla Sigurðssonar og sjálfstæðu framhaldi af Stóra bróður, er boðið upp á glænýja og ferska hugmynd, margar áhugaverðar persónur og spennandi fléttu í hasarmyndastíl. Ragnarrök undir jökli kemur út hjá Drápu, og er víst að...

Draugasaga í smáum skammti

Draugasaga í smáum skammti

Ragnar Jónasson leggur sitt af mörkum í jólabókaflóð ársins og sendir frá sér bókina Emilía. Ólíkt þeim bókum sem við erum vön að fá frá Ragnari þá er Emilía nóvella og ekki heldur þessi týpíska glæpasaga sem Ragnar er svo þekktur fyrir enda sést það strax á titli...

Mjóifjörður kallar

Mjóifjörður kallar

„Ég get nú ekki sagt að ég hafi kunnað vel við mig á frumkvöðlanámskeiðinu en mér þótti gaman að...

Að ánetjast eldri konum

Að ánetjast eldri konum

Ég hef verið áðdáandi Evu Rúnar núna í þónokkur ár. Ljóðabækurnar hennar og örsagnasöfn hafa verið...