Íslenskar skáldsögur

Aðventa

Aðventa

Lestur á skáldsögunni Aðventu eftir Gunnar Gunnarsson er orðin að árlegri hefð hjá mörgum í jólamánuðinum. Á mörgum stöðum er hún lesin upp, til að mynda í Gunnarshúsi í boði Rithöfundasambandsins, sem minnir á gömlu húslestrana. Sagan fjallar um Fjalla-Bensa, eða...

Verið óhrædd, því sjá, ég boða yður mikinn fögnuð: Rambó.

Verið óhrædd, því sjá, ég boða yður mikinn fögnuð: Rambó.

Fyrir þremur árum eða svo, las ég í fyrsta skipti bók eftir höfundinn Yrsu Þöll Gylfadóttur. Ég verð að viðurkenna að væntingarnar voru ekki miklar, ég á það til að dæma kápurnar eftir útlitinu og kápa skáldsögunnar Strendingar lofaði ekki góðu, fannst mér. En þarna...

Ókei, hot

Ókei, hot

Getnaður eftir Heiðu Vigdísi Sigfúsdóttur rann mjúklega inn um lúguna, eins og limur rennur inn í...

Áhrifarík frumraun

Áhrifarík frumraun

Að telja upp í milljón eftir Önnu Hafþórsdóttur var önnur tveggja bóka sem unnu keppnina Nýjar...