Íslenskar skáldsögur

Morð og hlátur – hvernig má það vera?

Morð og hlátur – hvernig má það vera?

Í sumar kom út bókin Morð og messufall hjá Forlaginu. Hún er skrifuð af Arndísi Þórarinsdóttur og Huldu Sigrúnu Bjarnadóttur en hingað til hafa þær báðar verið þekktar fyrir að skrifa barna- og ungmennabækur saman og í sitthvoru lagi. Morð og messufall er fyrsta...

Hinsegin leslisti 2025

Hinsegin leslisti 2025

Allir mánuðir eru hinsegin mánuðir, en í ágúst verður hinseginleikinn sérstaklega sýnilegur þegar við fögnum fjölbreytileikanum, ástinni og sjálfinu eins og það leggur sig, og sum fyrirtæki bleikþvo sig  með regnbogafánum og innantómum orðum, önnur vonandi ekki. Þá er...

Guðinn í vélinni

Guðinn í vélinni

Strætóbílstjóri sér ljósið á miðri vakt. Ekki rauða ljósið, eða það græna, heldur sannleikann. Guð...