Bókaútgáfan Bókabeitan hefur verið hvað duglegust að veita fantasíuunnendum lesefni. Síðustu ár...
Bókaútgáfan Bókabeitan hefur verið hvað duglegust að veita fantasíuunnendum lesefni. Síðustu ár...
Stjörnurnar yfir Eyjafirði er ný bók eftir Ásu Marin sem hefur undanfarin ár haslað sér völl sem einn helsti ástarsögurithöfundur landsins. Á síðasta ári sendi hún frá sér ljúfu jólasöguna Hittu mig í Hellisgerði og fetar svipaða slóð í ár með bók sem ætti að ylja...
Það er engin betri jólagjöf en bók, þið eruð aldrei að fara að sannfæra okkur um annað! Jólahátíðin auðvitað er best með bók í hönd. Það getur þó reynst snúið að finna fullkomnu bókina fyrir hvern og einn. En örvæntið eigi! Lestrarklefinn hefur sett saman...
Blaka er nýjasta bók Ránar Flygenring rithöfundar og myndhöfundar. Í fyrra tefldi hún fram líklega...
Þriðja bók ungstirnisins Emblu Bachmann er komin út! Í þetta skiptið skrifar hún fyrir aðeins...
Það var í september síðastliðnum sem ég varð vör við það á samfélagsmiðlum að Kristín Svava væri...
Þorir þú að lesa þessa? Nú er altalað að ungmenni lesi ekki nóg. Hvort það er satt eða ekki læt ég...
Ævar Þór, stundum kallaður Vísindamaður, er rithöfundur sem kann svo sannarlega að ná til barna og...
Blái Pardusinn – hljóðbók er ekki hljóðbók. Hún er skáldsaga sem kemur út í harðspjaldaútgáfu og...