Stardust eftir Neil Gaiman kom fyrst út árið 1997 og hefur verið sett í flokk furðusagna. Gaiman...
Kvikmyndaðar bækur
Af ævintýrum klaufalegs drengs
Bækurnar um Kidda klaufa eru gríðarlega vinsælar á skólabókasöfnum, eru einar mest úlánuðu bækurnar og bækur sem krakkar vilja líka kaupa í bókabúðum. Þær eru einfaldlega gríðarlega vinsælar. Það vilja óskaplega mörg börn lesa Kidda klaufa og Kiddi kallinn virðist...
Bestu og verstu kvikmyndaútfærslurnar
Einn skemmtilegasti áfangi sem ég tók í menntaskóla var enskuáfanginn From the Book to the Movie, eins og titillinn bendir til snérist áfanginn um kvikmyndaðar bækur. Nemendur í áfanganum lásu saman nokkrar frábærar bækur á ensku og stúderuðu svo...
„Þið skiljið, hún átti alls ekki í nein önnur hús að venda“
Ég vara ykkur við strax, þetta verður löng umfjöllun. Lolita eftir Vladimir Nabokov. Það er með...
Hossandi sýruferð í draumalandið með Iggul Piggul
Mér áskotnaðist á dögunum ein merkilegasta og jafnframt ein súrrealískasta barnabók sem ég hef á...
Ofurstelpan Matthildur
Á fyrsta ári skólagöngu minnar sat ég í nestistíma og hlustaði á umsjónarkennarann lesa upp úr...
Grænmetisætan sem sækir í frið
Grænmetisætan er hluti af Neon bókaflokknum hjá Bjarti. Bókin kom mér ótrúlega á óvart og var alls...
Krúttleg saga af hernámi
Ég var að enda við að ljúka við Bókmennta- og kartöflubökufélagið eftir Mary Ann Shiffer og Annie...
Einbúinn á Mars
Ég legg það ekki í vana minn að sjá bíómyndina áður en ég les bókina. Hins vegar gerðist...