Kvikmyndaðar bækur

Stjörnustælar

Stjörnustælar

 Stardust eftir Neil Gaiman kom fyrst út árið 1997 og hefur verið sett í flokk furðusagna. Gaiman...

Af ævintýrum klaufalegs drengs

Af ævintýrum klaufalegs drengs

Bækurnar um Kidda klaufa eru gríðarlega vinsælar á skólabókasöfnum, eru einar mest úlánuðu bækurnar og bækur sem krakkar vilja líka kaupa í bókabúðum. Þær eru einfaldlega gríðarlega vinsælar. Það vilja óskaplega mörg börn lesa Kidda klaufa og Kiddi kallinn virðist...

Bestu og verstu kvikmyndaútfærslurnar

Bestu og verstu kvikmyndaútfærslurnar

  Einn skemmtilegasti áfangi sem ég tók í menntaskóla var enskuáfanginn From the Book to the Movie, eins og titillinn bendir til snérist áfanginn um kvikmyndaðar bækur. Nemendur í áfanganum lásu saman nokkrar frábærar bækur á ensku og stúderuðu svo...

Ofurstelpan Matthildur

Ofurstelpan Matthildur

Á fyrsta ári skólagöngu minnar sat ég í nestistíma og hlustaði á umsjónarkennarann lesa upp úr...

Krúttleg saga af hernámi

Krúttleg saga af hernámi

Ég var að enda við að ljúka við Bókmennta- og kartöflubökufélagið eftir Mary Ann Shiffer og Annie...

Einbúinn á Mars

Einbúinn á Mars

  Ég legg það ekki í vana minn að sjá bíómyndina áður en ég les bókina. Hins vegar gerðist...