Á faraldsfæti (e. The Accidental Tourist) eftir Anne Tyler kom út snemma á níunda áratugnum og...
Á faraldsfæti (e. The Accidental Tourist) eftir Anne Tyler kom út snemma á níunda áratugnum og...
Stardust eftir Neil Gaiman kom fyrst út árið 1997 og hefur verið sett í flokk furðusagna. Gaiman hefur notið mikilla vinsælda um allan heim og hefur skrifað fjöldann allan af bókum á borð við Kóralínu (e. Coraline), Good Omens og Norrænar goðsagnir. Stardust er...
Bækurnar um Kidda klaufa eru gríðarlega vinsælar á skólabókasöfnum, eru einar mest úlánuðu bækurnar og bækur sem krakkar vilja líka kaupa í bókabúðum. Þær eru einfaldlega gríðarlega vinsælar. Það vilja óskaplega mörg börn lesa Kidda klaufa og Kiddi kallinn virðist...
Mér líður smávegis eins og ég hafi verið að kveðja góðan vin í hvert skipti sem ég klára góða bók....
Ég vara ykkur við strax, þetta verður löng umfjöllun. Lolita eftir Vladimir Nabokov. Það er með...
Mér áskotnaðist á dögunum ein merkilegasta og jafnframt ein súrrealískasta barnabók sem ég hef á...
Á fyrsta ári skólagöngu minnar sat ég í nestistíma og hlustaði á umsjónarkennarann lesa upp úr...
Grænmetisætan er hluti af Neon bókaflokknum hjá Bjarti. Bókin kom mér ótrúlega á óvart og var alls...
Ég var að enda við að ljúka við Bókmennta- og kartöflubökufélagið eftir Mary Ann Shiffer og Annie...