Leikritið Ungfrú Ísland var frumsýnt í Borgarleikhúsinu föstudaginn 17. janúar síðastliðinn. Um er...
Leikrit
Heillandi jóladraumar
Íslenski dansflokkurinn býður upp á Jóladrauma þessa aðventu. Um er að ræða danssýningu fyrir börn þar sem töfrar jólanna birtast í einlægri og hugljúfri túlkun í gegnum dans, ljósahönnun og dásamlega persónusköpun. Höfundur verksins er Inga Maren...
Tilfinningar eru eins og skýin
„Tilfinningar eru svolítið eins og skýin, sem koma og fara,“ segir í lýsingu á nýju sólódans- og söngvaverki Ólafar Ingólfsdóttur, og er það sennilega kjarni verksins í heild. Ólöf, sem er bæði afkastamikill dansari og danshöfundur, hefur um árabil tekið sér pásu frá...
Flugur á sad beige vegg
Við erum stödd á fyrstu frumsýningunni á stóra sviðinu á leikárinu. Það er verið að fara sýna...
Martraðakennd en stórskemmtileg sorgarvegferð
Sorg og sorgarúrvinnsla, að sættast við dauðann, að sættast við það að vera ófullkomin manneskja með ófullkomin tengsl við aðra. Þetta eru aðalumfjöllunarefni Birnis Jóns Sigurðssonar í nýjasta leikverki hans Sýslumaður dauðans sem er nú í sýningu í Borgarleikhúsinu.
Að hika
Undir eftir Adolf Smára UnnarssonAfturámóti Loksins er komið sumarleikhús. Við Díana Sjöfn...
Aldingarðurinn okkar
Aldingarðurinn okkar Eden í Tjarnarbíó. Í Tjarnarbíó hefur salnum verið breytt í náið rými....
Þetta er ekki brynja heldur skurn
Þetta er ekki brynja heldur skurn Óperan 100.000 „Hárský?“ Spyr afgreiðslu manneskjan og augu mín...
Er þetta gaman?
Er þetta gaman? Félagsskapur með sjálfum mér í Tjarnarbíó Á sviðinu er legubekkur, örfáar bækur,...