Leikrit

Ómissandi, ókennileg upplifun

Ómissandi, ókennileg upplifun

Í Tjarnarbíó rís Brúðubíllinn upp frá dauðum. Þessi klassíska barnaskemmtun sem hefur vakið kátínu svo lengi sem elstu menn, eða alla vega ég, muna og heldur nú aftur á götur bæjarins, og leiksvið Tjarnarbíós, eftir fjögurra ára pásu. Að sýningunni standa Hörður Bent...

Gæsahúð í óperunni

Gæsahúð í óperunni

  Stuttu eftir að ég kvaddi rauðglóandi París í Borgarleikhúsinu er ég aftur komin til Parísar, og það aftur í Borgarleikhúsinu. Það vill nefninlega svo skemmtilega til, og jú ég held það sé algjör tilviljun, að ný sýning í Borgarleikhúsinu á vegum Óðs,...

Mega þorskar segja frá?

Mega þorskar segja frá?

Þorskasaga  eftir HAFstein Níelsson og Ólíver Þors(k)teinsson    Nú er loksins komið að því! Ég...

Ég vil bara að einhver muni

Ég vil bara að einhver muni

Ég vil bara að einhver muniGunnella eftir Kötlu Þórudóttur Njálsdóttur hjá Afturámóti Á sviðinu er...

Marglaga og mannlegur Laddi

Marglaga og mannlegur Laddi

Ég var mjög óviss þegar ég sá fyrstu auglýsingar birtast fyrir nýja sýningu um líf og störf Ladda...

Ég er ofurhetja

Ég er ofurhetja

Kapteinn Frábær í Tjarnarbíó. Kapteinn Frábær er engin venjuleg hetja. Eða er hann kannski allra...

Tár, bros og trúðaskór

Tár, bros og trúðaskór

Innkaupapokinn í Borgarleikhúsinu Leikhópurinn Kriðpleir ræðst ekki á garðinn þar sem hann er...