Við erum stödd á fyrstu frumsýningunni á stóra sviðinu á leikárinu. Það er verið að fara sýna...
Leikrit
Að hika
Undir eftir Adolf Smára UnnarssonAfturámóti Loksins er komið sumarleikhús. Við Díana Sjöfn fórum galvaskar í Háskólabíó sem hýsir þessa dagana leikhúsið Afturámóti. Að sögn upphafsmanna er Afturámóti sviðslistahús sem einbeitir sér að því að halda úti rými...
Aldingarðurinn okkar
Aldingarðurinn okkar Eden í Tjarnarbíó. Í Tjarnarbíó hefur salnum verið breytt í náið rými. Tjöldunum hefur verið sveipað yfir bekkina, svo rýmið verður mjúkur og náinn hellir. Áhorfendur sitja fremst eða á sviðinu sjálfu, í leikmyndinni sem er mjúk og aðlaðandi....
Litskrúðug gleðisprengja
Söngleikurinn Fíasól gefst aldrei upp var frumsýndur laugardaginn 2 desember í Borgarleikhúsinu....
Af ávöxtunum skulu þér nú þekkja þá
Loksins fæ ég skilið lagið Úti er alltaf að snjóa og alla þessar vísanir í ávexti í textanum....
Mögnuð fegurð í myrkrinu
Þegar dansarinn og danshöfundurinn Sigríður Soffía Níelsdóttir var að klára MBA nám, með 14 mánaða...
„Pabbi þarf að vinna til seint“
Í síðustu viku var gamanleikritið Pabbastrákar frumsýnt í Tjarnarbíó. Áhorfendur eru fluttir til...
Í tárvotu stuði með Guði
Eina stundina ertu í leikhúsi með systur þinni og svo skyndilega í hléinu, þegar þú kíkir á...
Ofbeldið er alltaf til staðar
„Ég hitti manninn minn í röðinni um borð í EasyJet flug,“ segir Björk Guðmundsdóttir leikkona...