Leikhópurinn Svipir setur á þessum dögum á svið glænýtt verk eftir Þór Tulinius,...
Leikhópurinn Svipir setur á þessum dögum á svið glænýtt verk eftir Þór Tulinius,...
Stuttu eftir að ég kvaddi rauðglóandi París í Borgarleikhúsinu er ég aftur komin til Parísar, og það aftur í Borgarleikhúsinu. Það vill nefninlega svo skemmtilega til, og jú ég held það sé algjör tilviljun, að ný sýning í Borgarleikhúsinu á vegum Óðs,...
Tekið er á móti áhorfendum með glæsilegu sviði sem er baðað rauðu ljósi. Moulin Rouge uppsetningin í Borgarleikhúsinu er með rentu sannkölluð stórsýning. Öllu er tjaldað til. Brynhildur Guðjónsdóttir leikstýrir uppsetningunni sem er fengin að láni frá Broadway og...
Ég var mjög óviss þegar ég sá fyrstu auglýsingar birtast fyrir nýja sýningu um líf og störf Ladda...
Kapteinn Frábær í Tjarnarbíó. Kapteinn Frábær er engin venjuleg hetja. Eða er hann kannski allra...
Sigríður Ásta Olgeirsdóttir, Snædís Lilja Ingadóttir og Jóhann Axel Ingólfsson bjóða upp á nýtt...
Yerma eftir Simon Stone í Þjóðleikhúsinu Jólasýning Þjóðleikhússins 2024, Yerma, kemur svo...
Leikritið Ungfrú Ísland var frumsýnt í Borgarleikhúsinu föstudaginn 17. janúar síðastliðinn. Um er...
Ífigenía var dóttir Agamemnon konungs í grískri goðafræði. Samkvæmt sögunni var henni fórnað af...