Skáldsögur

Mzungu þýðir ekki annað en trúgjörn bráð

Mzungu þýðir ekki annað en trúgjörn bráð

Bókin Mzungu, sem skrifuð er af Þórunni Rakel Gyfadóttur og Simon Okoth Aora, kom út á dögunum hjá útgefandanum Angustúru. Bókin er sögð vera byggð á sönnum atburðum, en hún segir af hinni íslensku Huldu sem skellir sér til Kenía til að láta gott af sér leiða. Með sér...

Off the Grið

Off the Grið

Aftenging er fyrsta bók lögfræðingsins Árna Helgasonar og kom út hjá Bjarti á dögunum.  Aftenging segir frá vinahóp á fimmtugsaldri sem leigir sér lúxuseyjuna Grið til að varpa frá sér áhyggjum af umheiminum og styrkja tengslin sín á milli. En, eins og á það til að...

Amor svífur yfir Norðurlandi

Amor svífur yfir Norðurlandi

Stjörnurnar yfir Eyjafirði er ný bók eftir Ásu Marin sem hefur undanfarin ár haslað sér völl sem...

Hvað ef?

Hvað ef?

Það dró til tíðinda í íslensku bókmenntalífi í haust þegar ljóst var að Sif Sigmarsdóttir ætlaði...

Raddir sem heyrast of sjaldan

Raddir sem heyrast of sjaldan

Ég vildi að ég hefði fæðst strákur er fyrsta útgefna skáldsaga Önnu Elísabetar Ólafsdóttur, sem er...

Tilbrigði við sannleika

Tilbrigði við sannleika

Staðreyndirnar er þriðja skáldsaga Hauks Más Helgasonar, sem er menntaður heimspekingur og hefur...

Framandi, lifandi fegurð

Framandi, lifandi fegurð

Þórdís Helgadóttir sló rækilega í gegn með margslungnu skáldsögunni Armeló sem kom út í fyrra. Í...