Gestalistinn eftir breska spennusagnahöfundinn Lucy Foley kom út í íslenskri þýðingu í apríl 2022....

Gestalistinn eftir breska spennusagnahöfundinn Lucy Foley kom út í íslenskri þýðingu í apríl 2022....
Á dögunum las ég bókina American Wife eftir Curtis Sittenfeld sem vakti mikla athygli við útgáfu árið 2008, þegar ég rakst á hana á Kindle ákvað ég að prófa sýnishorn sem greip mig strax og því varð úr að ég pantaði bókina. Bókin fjallar um Alice Blackwell, forsetafrú...
Í litlum bæ á Írlandi býr kolakaupmaðurinn Bill Furlong ásamt konu og fimm börnum. Bærinn heitir New Ross og stúlkurnar hans Bills ganga í St Margaret´s skólann, sem er eini skólinn fyrir góðar stúlkur. Við bæinn er klaustur, rekið af nunnum Góða...
Harmsögur hafa löngum verið vinsælt umfjöllunarefni, það er eitthvað við það að fylgjast með...
Benný Sif Ísleifsdóttir stimplaði sig rækilega inn á rithöfundasenuna á Íslandi við útgáfu fyrstu...
Nú er farið að líða að aðventunni og því tilvalið að taka því rólega, búa sér til heitt súkkulaði...
Jólabókaflóðið er svo sannarlega hafið og Jónína Leósdóttir á að sjálfsögðu bók í flóðinu. Bókin...
Mörg okkar teljum okkur sjálf frekar skipulögð, en við stöndumst ekki samanburð við konu sem...
Blinda er þriðja glæpasaga Ragnheiðar Gestsdóttur en í fyrra kom út Farangur sem naut mikilla...