Harmsögur hafa löngum verið vinsælt umfjöllunarefni, það er eitthvað við það að fylgjast með...

Harmsögur hafa löngum verið vinsælt umfjöllunarefni, það er eitthvað við það að fylgjast með...
Benný Sif Ísleifsdóttir stimplaði sig rækilega inn á rithöfundasenuna á Íslandi við útgáfu fyrstu skáldsögu sinnar Grímu árið 2018 og hefur verið afar afkastamikil síðan þá, sent árlega frá sér ritverk, bæði skáldsögur og barnabækur. Benný Sif nýtur bakgrunn sinn sem...
Nú er farið að líða að aðventunni og því tilvalið að taka því rólega, búa sér til heitt súkkulaði og leggjast í slökun með kósý bók. Jól í litlu bókabúðinni eftir Jenny Colgan, sem kom nýverið út í íslenskri þýðingu Helgu Soffíu Einarsdóttur, er hugljúf og auðlesin...
Fyrir rétt rúmu ári síðan gaf bókaútgáfan Sæmundur út bókina Hylurinn eftir Gróu Finnsdóttur sem...
Af þeim bókum sem hafa komið út í sumar þá hefur Inngangur að efnafræði eftir Bonnie Garmus farið...
The Storm Sister eða Systirin í storminum eins og titillinn hefur verið þýddur á íslensku er önnur...
Þegar Auður Haralds sendir frá sér nýja bók sest maður upp í stólnum og bíður spenntur eftir að...
Getnaður eftir Heiðu Vigdísi Sigfúsdóttur rann mjúklega inn um lúguna, eins og limur rennur inn í...
Geðraskanir eru hluti af nútíma menningu - hetjur eru gæddar þeim næstum jafn oft og karakterar á...