Skáldsögur

Falskur léttleiki

Falskur léttleiki

Eyja er ung kona sem vinnur á fréttamiðli. Hún hefur verið í sambandi síðustu átta árin og býr...

Tifandi rauðar klukkur

Tifandi rauðar klukkur

Sagan Rauðar klukkur (e. Red Clocks) gerist í Norður-Ameríku, í óljósri náframtíð. Þungunarrof eru ólögleg vegna fósturverndarlaga. Og það eru tæknifrjóvganir líka af sömu ástæðum. Ef þú glímir við ófrjósemi þá er það bara þitt vandamál. Ef þú ert þunguð er það líka...

Gríslingur á tímamótum

Gríslingur á tímamótum

Piglet er alveg að fara að gifta sig. Hún er trúlofuð Kit, sem kemur af ríku fólki og hærri stétt en hún. Með hjónabandinu er Piglet að stökkva upp úr lægri stéttinni sem hún ólst upp í í Norður Englandi og yfir í efri millistétt. En þetta stéttastökk, þetta...

Hrolltóber – Leslisti

Hrolltóber – Leslisti

Þá er október genginn í garð og ekki seinna vænna en að tileinka sér bandaríska siði og fara í...

Yrsa, Kuldi og klækjabrögð

Yrsa, Kuldi og klækjabrögð

Kuldi eftir Yrsu Sigurðardóttur kom út árið 2012, en bíður nú nýtt líf þar sem kvikmynduð útgáfa...