Skáldsögur

Að hverfa í tómið

Að hverfa í tómið

Jónas Reynir Gunnarsson er einn af okkar athyglisverðustu rithöfundum en hann greip landann með...

„Allt sem rafmagnið huldi“

„Allt sem rafmagnið huldi“

Mikil gleði fyllir hjarta mitt sem áhugamanns um náframtíðarvísindaskáldskap (e. speculative fiction) við lestur skáldsögunnar Breiðþotur sem kom nýlega út og kítlar spekúleringartaugarnar. Breiðþotur er fyrsta skáldaga Tómasar Ævars Ólafssonar sem áður hefur gefið út...

Ágengir fyrrverandi íbúar valda usla

Ágengir fyrrverandi íbúar valda usla

Það eru örfáir dagar eftir af október þegar þetta er skrifað og Hrekkjavakan nálgast óðfluga. Að venju á þessum árstíma fyllast allir bókakimar samfélagsmiðla af myndum af fólki að drekka Pumpkin Spice Latte í kósýlestri með hrollvekjur og aðrar hryllingssögur. Ég mun...

Fullt hús skemmtilegra kvenna

Fullt hús skemmtilegra kvenna

Mávahlátur fyrsta bók Kristínar Mörju Baldursdóttur sló í gegn þegar hún kom út árið 1995 og voru...

Hver drap Felix?

Hver drap Felix?

Dimmuborgir eftir Óttar Norðfjörð er skáldsaga sem daðrar við að vera glæpasaga. Dimmuborgir er...