Skáldsögur

Ljóskastari ofan í moldina

Ljóskastari ofan í moldina

Sunna Dís Másdóttir hefur um árabil starfað sem rithöfundur og gaf hún meðal annars út ljóðabókina Plómur sem var tilnefnd til Maístjörnunnar árið 2022. Hún starfar einnig sem þýðandi, leiðbeinandi í ritlist og bókmenntagagnrýnandi. Þá er hún einnig partur af...

„Hér hvílir sannleikurinn“

„Hér hvílir sannleikurinn“

Nýjasta verk Jóns Kalmans Stefánssonar er þykk söguleg skáldsaga þar sem ferðinni er heitið aftur til upphafs 17. aldar. Í byrjun aldar áttu sér stað hræðilegir atburðir á Vestfjörðum, Spánverjavígin svokölluðu, sem eru til umfjöllunar hér. Skáldsagan fjallar þó um...

Hrolltóber – Leslisti

Hrolltóber – Leslisti

Þá er október genginn í garð og ekki seinna vænna en að tileinka sér bandaríska siði og fara í...

Vinátta og ást á ferðalagi

Vinátta og ást á ferðalagi

Í sumar gaf Króníka út bókina Fólk sem við hittum í fríi eftir Emily Henry. Bókin kom fyrst út á...