Fyrsta skáldsaga Brynju Hjálmsdóttur er nú komin út og ber heitið Friðsemd. Brynja er þekkt fyrir...
Skáldsögur
Innri átök í herbergi Giovanni
Herbergi Giovanni eftir James Baldwin er nú loksins komin út í íslenskri þýðingu, en hún er talin meðal klassískra verka tuttugustu aldar. Skáldsagan kom fyrst út 1956 og er einkum þekkt fyrir einlæga ást aðalpersónanna, Davids og Giovanni, en birtingarmyndir...
Góðmæðraskólinn
Varst þú að eignast barn? Ertu bugað heima með ungviðið og langar bara í smá pásu frá serjósi, slefi og vanþakklæti? Ertu líka að standa í skilnaði við manninn sem sagðist elska þig að eilífu en er nú fluttur inn með rauðhærðum jógakennara sem borðar bara vegan mat og...
Hamingja þessa heims og svekkelsi sagnfræðinördsins
Þegar ég heyrði fyrst af því að Sigríður Hagalín Björnsdóttir væri að fara að gefa út sögulega...
Skvísan hún Simona Ahrnstedt og örlítill útúrdúr
Fyrir allnokkru síðan skrifaði ég pistil um bókaflokkinn Rauðu seríuna, sem er gefinn út af...
Uppreisn sjötugrar ekkju
Ragnheiður Gestsdóttir hefur fyrir löngu skapað sér pláss í heimi íslenskra bókmennta og sendir nú...
Tvær brakandi ferskar eftir Jenny Colgan
Ég hitti Jenny Colgan! Já, kæru lesendur þetta var ein af stóru stundum lífs míns og mér finnst...
Konur í byrjun tuttugustu aldarinnar
Ísland fortíðarinnar, ósögð saga og saga kvenna er efni skáldsögunnar Sumarblóm og heimsins...
Aðgát og örlyndi, ó elsku Jane
Ég hef alltaf verið aðdáandi lávarða og hertoga, búningadrama hefur heillað mig frá því ég nánast...