Skáldsögur

Góðmæðraskólinn

Góðmæðraskólinn

Varst þú að eignast barn? Ertu bugað heima með ungviðið og langar bara í smá pásu frá serjósi, slefi og vanþakklæti? Ertu líka að standa í skilnaði við manninn sem sagðist elska þig að eilífu en er nú fluttur inn með rauðhærðum jógakennara sem borðar bara vegan mat og...

Jarðsyngdu mig

Jarðsyngdu mig

Ég fékk ljósbláa bók að gjöf. Framan á kápu stendur aðeins titill verksins með smáu, hvítu letri. Nafn höfundar er á kili bókar. Hún er dásamlega falleg í einfaldleika sínum og lokkar augað að sér. Það eina sem ég vissi um bókina var að hún væri eftir fyrrum...

Nútíma Agatha Christie

Nútíma Agatha Christie

Gestalistinn eftir breska spennusagnahöfundinn Lucy Foley kom út í íslenskri þýðingu í apríl 2022....

Hvorki fugl né fiskur

Hvorki fugl né fiskur

Á dögunum las ég bókina American Wife eftir Curtis Sittenfeld sem vakti mikla athygli við útgáfu...

Fullorðið fólk

Fullorðið fólk

Stundum slysast inn á borð til mín bækur sem ég mögulega hefði annars ekki valið mér að lesa....

Íslenska kakóköltið

Íslenska kakóköltið

Guðrún Brjánsdóttir kom fyrst fram á sjónarsviðið árið 2020 þegar hún vann handritasamkeppni...