Það brá til tíðinda í heimi íslenskra bókaorma nú í október þegar bókin Valskan kom út hjá...
Það brá til tíðinda í heimi íslenskra bókaorma nú í október þegar bókin Valskan kom út hjá...
Þegar ég heyrði fyrst af því að Sigríður Hagalín Björnsdóttir væri að fara að gefa út sögulega skáldsögu sem gerist á Íslandi á 15. öld þá sperrti ég svo sannarlega eyrun. Ég hafði að vísu bara náð að lesa fyrstu bókina hennar, Eyland, en eins og flestum finnst mér...
Sagnfræðirit geta verið formföst og stíf. Heimildirnar eru ramminn sem sagnfræðingi er sniðinn og stundum svala þær ekki forvitninni. Það er því gaman að detta á rit sem heldur sig við heimildirnar, en nær að svala forvitninni og höfundurinn leyfir sér stundum að...
Við vitum langflest að Vincent van Gogh er á meðal frægustu og áhrifamestu málurum sögunnar þótt...