Díana Sjöfn Jóhannsdóttir

Díana Sjöfn er bókmenntafræðingur og menningarfræðingur. Hún er einnig rithöfundur. Árið 2018 gaf hún út ljóðabókina Freyja og árið 2019 skáldsöguna Ólyfjan. Þess á milli er hún verkefna – og viðburðarstjóri í hefðbundinni dagvinnu. Svo finnst henni gaman að lesa bækur, tala um bækur, reyna að fá aðra til að elska bækur jafn mikið og skoða orð og tungumálið. Díana hefur gaman af því að skrifa alls konar og þar á meðal menningargagnrýni.

 

Hits: 178