by Katrín Lilja | apr 3, 2019 | Fréttir
Á degi barnabókarinnar, 2. apríl, var tilkynnt um tilnefningar til barnabókaverðlauna Norðurlandaráðs 2019 við hátíðlega athöfn í Norrænahúsinu. Fjórtán bækur eru tilnefndar til verðlaunanna, á átta norrænum tungumálum. Frá Íslandi eru tilnefndar tvær bækur, Rotturnar...