Tilnefningar til barnabókaverðlauna Norðurlandaráðs

3. apríl 2019

Á degi barnabókarinnar, 2. apríl, var tilkynnt um tilnefningar til barnabókaverðlauna Norðurlandaráðs 2019 við hátíðlega athöfn í Norrænahúsinu. Fjórtán bækur eru tilnefndar til verðlaunanna, á átta norrænum tungumálum.

Frá Íslandi eru tilnefndar tvær bækur, Rotturnar eftir Ragnheiði Eyjólfsdóttur og Silfurlykillinn eftir Sigrúnu Eldjárn. Lestrarklefinn óskar Ragnheiði og Sigrúnu að sjálfsögðu innilega til hamingju með tilnefninguna.

Aðrar tilnefningar eru:

Ísland
Danmörk
Da Mumbo Jumbo blev kæmpestor eftir Jakob Martin Strid.
Finnland
Breven från Maresi eftir Mariu Turtschaninoff.
Færeyjar
Grænland

Lestu þetta næst

Sannleikanum er hvíslað

Sannleikanum er hvíslað

Ljóðabókin Mara kemur í heimsókn er önnur útgefin ljóðabók höfundar, en sú fyrri, Máltaka á...

Hús táknar sálina

Hús táknar sálina

Félagsland er fyrsta ljóðabók Völu Hauks, handhafa Ljóðstafs Jóns úr Vör árið 2024. Félagsland...

Ég fæðist dáin

Ég fæðist dáin

Gólem eftir Steinar Braga „Við erum öll líkön. Sjálf okkar eru líkön hýst í taugum. Efni er líkan...