Tilnefningar til barnabókaverðlauna Norðurlandaráðs

Á degi barnabókarinnar, 2. apríl, var tilkynnt um tilnefningar til barnabókaverðlauna Norðurlandaráðs 2019 við hátíðlega athöfn í Norrænahúsinu. Fjórtán bækur eru tilnefndar til verðlaunanna, á átta norrænum tungumálum.

Frá Íslandi eru tilnefndar tvær bækur, Rotturnar eftir Ragnheiði Eyjólfsdóttur og Silfurlykillinn eftir Sigrúnu Eldjárn. Lestrarklefinn óskar Ragnheiði og Sigrúnu að sjálfsögðu innilega til hamingju með tilnefninguna.

Aðrar tilnefningar eru:

Ísland
Danmörk
Da Mumbo Jumbo blev kæmpestor eftir Jakob Martin Strid.
Finnland
Breven från Maresi eftir Mariu Turtschaninoff.
Færeyjar
Grænland

Lestu þetta næst

Of flöt frásögn

Of flöt frásögn

Violeta er nýjasta skáldsaga Isabel Allende sem kom út á síðasta ári og stuttu síðar í íslenskri...

Blæðir þér?

Blæðir þér?

Í kvöld heiti ég Sara. Pabbi minn, sem kom með mér í leikhús, heitir líka Sara. Sama gildir um...

Er hægt að vera svona?

Er hægt að vera svona?

Nú í mars mánuði kom út hjá bókaútgáfunni Björt bókin Verity eftir Colleen Hoover í íslenskri...