by Katrín Lilja | júl 3, 2019 | Barnabækur, Léttlestrarbækur, Sumarlestur 2019
Það er fátt erfiðara en að skapa áhuga á lestri í hugum þar sem allt er á tjá og tundri og svo margt annað sem hægt er að gera. Svo margt sem bíður þarna úti! Þegar sá sjö ára datt niður á Stjána og stríðnispúkana þá varð lesturinn ögn auðveldari. Skyndilega var...