Til er ein bókmenntagrein sem ég er afskaplega veikur fyrir en átta mig jafnframt á því að er fremur ófín, og ég viðurkenni því ekki endilega í hvaða félagsskap...
Nú þegar veturinn er byrjaður að gera vart við sig mæli ég með að taka upp ljóðabókina Vellankatla eftir Þórð Sævar Jónsson. Slæmt veðurfar og náttúra Íslands e...
Stefán Einar Stefánsson er fréttastjóri viðskipta á Morgunblaðinu og voru fréttir hans frekar fyrirferðarmiklar í kringum fall Wow air og raunar mun fyrr. A...
Nú á árinu kom út í íslenskri þýðingu önnur bókin um Gamlingjann eftir Jonas Jonasson. Ég las þá fyrri af mikilli áfergju á sínum tíma svo ég var spenntur að sj...
Bókakápan er ekki alveg að mínu skapi og virkar ekki spennandi.
Ósköp venjuleg fjölskylda - eða hvað?
Nú er dálítið síðan ég skrifaði færslu síðast. Því er b...
Manst þú hver var uppáhalds bókin þín þegar þú varst lítil/lítill? Manstu hvaða bók fékk þig til að langa að lesa meira? Hefurðu fundið fyrir uppljómun eftir le...
Í Shaker-hverfinu í Cleveland í Ohio er allt háð ströngu regluverki. Allt er skipulagt - frá grashæð til litar á húsinu. Þetta var fyrsta hverfið sem var skap...
Nú er sumarið runnið í hlað og því fylgir sumarlesturinn. Eins og nefnt var í pistlinum Lestraráskorun Sumarfrísins! þá eigum við það til að telja okkur of uppt...
Íslendingar hafa glaðst yfir veðurblíðu sumarsins 2019 sem virðist á vissan hátt vera að bæta upp skelfingu síðasta sumars. Þessu blíðskapaveðri fylgir sú breyt...
Það er fátt erfiðara en að skapa áhuga á lestri í hugum þar sem allt er á tjá og tundri og svo margt annað sem hægt er að gera. Svo margt sem bíður þarna úti! Þ...
Þessi fína forsíða er einnig plaggat!
Ljóðabókin Regntímabilið eftir Kristinn Árnason kom út á dögunum hjá Páskaeyjunni. Ljóðin bjóða lesandanum í heimshorn...
1793 er fyrsta bók Niklas Natt och Dag en sá er Svíi af afar fornum aðalsættum. Í bókinni1793 mætast þrír heimar; heimur aðalsins, heimur millistéttarmannsins o...
Cressida Cowell sló í gegn með bókaseríunni sinni um Hiksta Hryllifant Hlýra III í Að temja drekann sinn. Æskan þýddi fyrstu bókina af tólf árið 2003, en mér sý...
Emma eftir Jane Austen fjallar um hina 21 árs gömlu Emmu Woodhouse sem er vel stæð og almennt áhyggjulaus í lífinu og elskar ekkert meira en að plana ástarsambö...
Bernsku Ævars vísindamanns lauk í þessari fimmtu og síðustu bók um bernskubrek Ævars. Bókin tengist fimmta og síðasta lestrarátaki Ævars, líkt og hinar fjórar b...