Sumarlestur 2019

„Veðráttan í helvíti“

„Veðráttan í helvíti“

Nú þegar veturinn er byrjaður að gera vart við sig mæli ég með að taka upp ljóðabókina Vellankatla eftir Þórð Sævar Jónsson. Slæmt veðurfar og náttúra Íslands eru fyrirferðamikil yrkisefni án þess þó að gera lesandann kvíðinn fyrir komandi vetri þar sem ávallt er...

Wow – ris og fall flugfélags

Wow – ris og fall flugfélags

Stefán Einar Stefánsson er fréttastjóri viðskipta á Morgunblaðinu og voru fréttir hans frekar fyrirferðarmiklar í kringum fall Wow air og raunar mun fyrr. Aukþess að hafa skrifað fréttir um feril þessa flugfélags í kringum tíðina þá er Stefán háskólamenntaður maður,...

Barnabækur fyrir sumarið!

Barnabækur fyrir sumarið!

Manst þú hver var uppáhalds bókin þín þegar þú varst lítil/lítill? Manstu hvaða bók fékk þig til...

Margslungin skáldsaga

Margslungin skáldsaga

Í Shaker-hverfinu í Cleveland í Ohio er allt háð ströngu regluverki.  Allt er skipulagt - frá...

Sumar fyrir ljóðalestur

Sumar fyrir ljóðalestur

Nú er sumarið runnið í hlað og því fylgir sumarlesturinn. Eins og nefnt var í pistlinum...