by Hugrún Björnsdóttir | des 28, 2024 | Fræðibækur
„Ég var að byrja að lesa bók um ADHD.” „Hvað heitir hún?” „ADHD í stuttu máli.” „Já, enda verður hún að vera það.” Svona var samtalið á milli mín og mannsins míns þegar ég sagði honum að ég væri að lesa bókina ADHD í stuttu máli eftir Edward M. Hallowell. Og mér...
by Hugrún Björnsdóttir | nóv 18, 2024 | Fræðibækur
ADHD fullorðinna kom út fyrr á árinu á vegum Eddu útgáfu. Höfundarnir, Bára Sif Ómarsdóttir og Sóley Dröfn Davíðsdóttir, eru sálfræðingar og með reynslu af greiningu og ráðgjöf vegna ADHD. Markmið bókarinnar er að varpa ljósi á ADHD eins og það kemur fram á...
by Katrín Lilja | okt 9, 2019 | Ævisögur, Loftslagsbókmenntir, Sterkar konur
Greta Thunberg hefur nær einsömul náð að hrinda af stað alheimshreyfingu til verndar loftslaginu. Hún er þekkt fyrir að segja hlutina blákalt og eins og þeir eru: Það þurfa gríðarlega miklar breytingar að eiga sér stað í öllum heiminum og ríkjandi stjórnkerfi eigum...