by Jana Hjörvar | mar 22, 2022 | Barna- og ungmennabækur, Barnabækur, Léttlestrarbækur
Irma Lóa er níu ára stelpa sem á tvo frændur, tvo stóra frændur sem eru samt árinu yngri en hún. Það eru tvíburabræðurnir Grettir og Golíat, nefndir eftir stórum og sterkum mönnum úr sögubókunum því þeir voru langstærstu börnin er þeir fæddust og eru enn langstærstir,...