Barna- og ungmennabækur

Ást og örlög og spennandi lokabardagi

Ást og örlög og spennandi lokabardagi

Lokahnykkurinn á Dulstafaþríleik Kristínar Bjargar Sigurvinsdóttur er unglingabókin Orrustan um Renóru.  Bókin er beint framhald af Bronshörpunni, annarri bókinni í Dulstafaseríunni. Upphafsverk seríunnar og fyrsta bók Kristínar Bjargar, Dóttir hafsins, hlaut...

Hatursglæpur í grunnskóla

Hatursglæpur í grunnskóla

Á eftir dimmum skýjum er önnur bók Elísabetar Thoroddsen. Áður hefur hún skrifað unglingabókina Allt er svart í myrkrinu sem fékk tilnefningu til Íslensku bókmenntaverðlaunanna í flokki barnabóka árið 2022. Í Á eftir dimmum skýjum fylgjum við eftir Tinnu sem kynnt var...

Ástfanginn uppvakningur

Ástfanginn uppvakningur

Það hefur ekki farið fram hjá neinum að það er október og Íslendingar hafa tekið...