Nú er komið framhald Nornasögu - Hrekkjavakan úr smiðju hinnar fjölhæfu Kristínar Rögnu Gunnarsdóttur. Nornasaga 2 - Nýársnótt á sér stað tæpum tveimur mánuðum ...
Bráðum áðan eftir Guðna Líndal Benediktsson kom út í síðustu viku og kemur snemma inn í jólabókaflóðið. Bókin er skrifuð fyrir stálpaða krakka og unglinga og he...
Í þessari færslu verður fjallað um fantasíubókaflokkinn um Eragon. Það er ekki oft sem að ég ákveð að skrifa dóm um sömu bókina tvisvar en sú er hinsvegar rauni...
Mál og menning/Forlagið hefur ráðist í að gefa út stórmerka og undursamlega ritröð, sem hefur vonandi ekki farið framhjá neinum. Þetta eru að sjálfsögðu uppruna...
Kjarval: Málarinn sem fór sínar eigin leiðir er þriðja fræðibók fyrir börn og unglinga úr smiðju Margrétar Tryggvadóttur. Áður hefur Margrét gefið út Íslandsb...
Ótrúlega falleg kápa hér á ferð! Mjög lýsandi fyrir bókina og innihald hennar. Ég mun lesa þessa aftur, það er klárt mál.
Það sigrar enginn heiminn sem ekki g...
Sögur - verðlaunahátíð barnanna, fór fram annað sinn í kvöld í beinni útsendingu á RÚV. Á hátíðinni eru það sögur fyrir og eftir krakka verðlaunaðar af krö...
Einu sinni áttu þau allt, hús, pottaplöntur, garð og eldgömul viðargólf sem söfnuðu rusli, ryki og afklipptum tánöglum. Heilt konungsríki þar sem hún var miðja ...
Þessar bækur eru í uppáhaldi á mínu heimili og eru oft dregnar fram fyrir svefninn þar sem við fjölskyldan syngjum nokkrar vel valdar vögguvísur áður en haldið...
Fyrsta bókin í seríunni. Kápan er svo miklu fallegri en danska útgáfan!
Nú er nýkomin í búðir önnur bókin í dönsku barnabókaröðinni Villinorn. Nýja bókin heit...
Mér hefur alltaf fundist breskir listamenn pínu smart. Bretar hafa nefnilega löngum getað státað sig af allskyns frægum og framúrstefnulegum listamönnum lan...
Fyrir nokkru síðan áttum við mæðginin ferð í bókabúðina á Akranesi, sem er svo sem ekki frásögur færandi. Við erum þar næstum annann hvern dag. Í þessari ferð o...