by Katrín Lilja | des 31, 2019 | Lestrarlífið
Nú eru ekki eftir nema örfáar stundir af árinu 2019. Þetta hefur verið gjöfult ár fyrir Lestrarklefann og það er með gleði og þakklæti sem við kveðjum það. Við hlökkum til að takast á við árið 2020 og allar bækurnar sem það hefur upp á að bjóða – gamlar og...