Innbundnar bækur hafa yfirleitt þótt sitja hærra í virðingarstiganum en kiljurnar. Mjög mörgum...

Innbundnar bækur hafa yfirleitt þótt sitja hærra í virðingarstiganum en kiljurnar. Mjög mörgum...
Ég heyrði einhvers staðar að annar hver íslendingur gengi með bók í maganum. Nú veit ég ekki hvað er til í því en ég er handviss um að fjöldinn allur af góðum skáldsögum leynast víða í skúffum á Íslandi. Ég skrifa þennan pistil til þeirra sem eru að vandræðast með...
Að hlusta eða lesa, það er stóra spurningin. Er hlustun á bók það sama og lestur? Og lestur það sama og hlustun? Sjálfri finnst mér hljóðbókahlustun ekki vera það sama og lestur, upplifunin er allt önnur. Ég hef ekki dottið inn í hljóðbækurnar eins og svo margir aðrir...
Ég tók hálf meðvitaða ákvörðun um að skrá ekki lesturinn minn niður á Goodreads né annars staðar...
Biblían: Bók bókanna. Maður er vanur þeirri tilhugsun að biblían sé fasti, innan hennar skrautlegu...
Jólabókaflóðið er hafið. Bókatíðindi eru mætt í hús og fyrir bókafólk er þetta besti tími ársins....
Eitt sem góðar bækur gera er að láta lesandann velta fyrir sér fyrir þýðingu orða sem honum eru...
"Ég er komin til að játa syndir mínar," sagði ég við starfsmann Borgarbókasafnins í Grófinni,...
"Ég er með hugmynd," sagði ég upp úr þurru við eiginmann minn í byrjun síðasta mánaðar. Við vorum...