Lestrarlífið

Skrásetning og lestrarmarkmið

Skrásetning og lestrarmarkmið

Ég tók hálf meðvitaða ákvörðun um að skrá ekki lesturinn minn niður á Goodreads né annars staðar árið 2021, ég bara nennti því ekki. Hugsaði að ég væri of mikið inni á öðrum samfélagsmiðlum. Ég var líka farin að finna fyrir einhverri pressu að þurfa að lesa. Og ég var...

Leyniguðspjöll og leyndardómar Mar Saba

Leyniguðspjöll og leyndardómar Mar Saba

Biblían: Bók bókanna. Maður er vanur þeirri tilhugsun að biblían sé fasti, innan hennar skrautlegu banda sé ákveðinn fjöldi guðspjalla, bréfa og fornra hebreskra texta sem breytist ekki. En raunin er önnur. Í fyrsta lagi er biblían að sjálfsögðu þýdd úr grísku og...

Bókasafnsjátningar

Bókasafnsjátningar

"Ég er komin til að játa syndir mínar," sagði ég við starfsmann Borgarbókasafnins í Grófinni,...

Bókabýtti

Bókabýtti

"Ég er með hugmynd," sagði ég upp úr þurru við eiginmann minn í byrjun síðasta mánaðar. Við vorum...

Bókagram: Bækur á Instagram

Bókagram: Bækur á Instagram

Hér kemur hin margrómaða framhaldsfærsla við Áhugaverðar bækur og lesendur á Instagram. Ég hef...