by Katrín Lilja | des 19, 2024 | Barnabækur, Jólabók 2024, Léttlestrarbækur
Samkvæmt einum ráðunauti Lestrarklefans, sjö ára gömlum, þurfa bækur að vera spennandi og/eða fyndnar. Hann er töluvert vandlátur á lesefni sitt, sérstaklega ef honum finnst bókin ekki spennandi eða fyndin. Þetta er gegnumgangandi skoðun flestra barna sem lesa bækur....
by Katrín Lilja | nóv 9, 2018 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Léttlestrarbækur
Korka er stórkostlega hugmyndarík og orkumikil stelpuskjáta, enda hefur verið skrifuð um hana bókin Korkusögur. Systurnar Ásrún og Sigríður Magnúsdætur skrifuðu og myndskreyttu bókina saman. Korka er að einhverju leyti byggð á dóttur Sigríðar. Korka á fjölda gæludýra,...