by Katrín Lilja | apr 20, 2019 | Fréttir
Bókaforlagið Bókabeitan hefur komið á fót áskriftarklúbbi fyrir börn. Bækurnar sem Bókabeitan verður með í áskrift eru Ljósaseríu-bækurnar og býðst áskrifendum að fá sendar heim fjórar glænýjar bækur á ári. Í Ljósaseríunni eru bækur sem henta börnum sem eru að byrja...