Eina stundina ertu í leikhúsi með systur þinni og svo skyndilega í hléinu, þegar þú kíkir á...

Eina stundina ertu í leikhúsi með systur þinni og svo skyndilega í hléinu, þegar þú kíkir á...
Sund í Tjarnarbíó Klórlyktin gýs upp þegar maður gengur í salinn og ber augum glæsilega sundlaug og heitan pott, stökkpalla og auðvitað kalda pottinn. Að ganga inn á sýninguna Sund í Tjarnarbíó er bókstaflega eins og að fara í sund í raunverulegri laug, allt frá...
„Ég hitti manninn minn í röðinni um borð í EasyJet flug,“ segir Björk Guðmundsdóttir leikkona spenntum áhorfendasal á frumsýningarkvöldi verksins Stelpur og Strákar í Tjarnarbíói. Sviðsmyndin er hrá en sterk; byggingaplast á gólfi og hangandi úr loftinu í einfaldri...
Í kvöld heiti ég Sara. Pabbi minn, sem kom með mér í leikhús, heitir líka Sara. Sama gildir um...
Ó Macbeth, leikrit Shakespeares um valdagráðugt, skoskt par sem myrðir konung og kemst í bobba....
Tjarnarbíó sýnir fyrsta leikverk listamannsins Sigurðar Ámundasonar, Hið ósagða. Verkið er rúmur...
Við aldraður faðir minn sitjum fyrir miðju á þriðja bekk með fulkomið útsýni yfir sviðið í...
Ég geng inn í fremur nýlega endurhannað Tjarnarbíó til að sjá sýninguna Hið stórskostlega ævintýri...
Gífurleg stemning ríkti þegar ég gekk inn í Borgarleikhúsið föstudaginn 23. september, á...