by Katrín Lilja | feb 10, 2023 | Barnabækur, Léttlestrarbækur
Hávarður, Maríus og Bartek eru aftur komnir á stjá. Holuopotvoríurnar eru ekki til friðs í steypurörinu og nú þurfa þeir að láta þær hafa það. Eða alla vega komast í gegnum netið sem sett hefur verið rörið. Við kynntumst strákunum fyrst í bókinni Holupotvoríur alls...