by Sigurþór Einarsson | des 12, 2019 | Fræðibækur
Skjáskot eftir Berg Ebba kom út þann 11. september síðastliðinn og það var með nokkurri eftirvæntingu sem ég hóf lestur. Ég er nefnilega mjög hrifinn af Bergi Ebba. Jafnvel aðdáandi. Mér finnst hann fyndinn uppistandari, fyrirtaks álitsgjafi í einhverjum...